fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Kane til í að sitja út samninginn og fara frítt

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. apríl 2023 18:30

Harry Kane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er opinn fyrir því að spila með Tottenham í eitt ár til viðbótar og yfirgefa félagið svo á frjálsri sölu. Þetta segir í frétt Telegraph.

Samningur hins 29 ára gamla Kane rennur út eftir næstu leiktíð og hefur hann verið orðaður frá Tottenham. Manchester United og Chelsea fylgjast grannt með gangi mála og vilja fá framherjann í sumar.

Kane er alinn upp hjá Tottenham og hefur verið stórkostlegur fyrir félagið í um áratug. Hann hefur hins vegar ekki enn unnið titil á ferlinum og gæti freistast til að fara annað í leit að slíkum.

Það er alls ekki víst að Daniel Levy og Tottenham séu hins vegar til í að hleypa Kane burt á frjálsri sölu sumarið 2024, skrifi hann ekki undir nýjan samning fyrir næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar