fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Viðureign Breiðabliks og KR vinsælust – Blikar áberandi á listunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 14:30

Ísak í leik með Breiðabliki 2022.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðureignir KR og Breiðabliks hafa dregið að sér mestan áhorfendafjölda undanfarin fjögur ár (2019-2022) í efstu deilda karla.

Þetta kemur fram í skýrslu KSÍ og Deloitte.

Að meðaltali mættu 1.522 á níu viðureignir þessara liða á þessum fjórum árum. Flestir mættu í júlí 2019, eða 3.012

Þar á eftir koma viðureignir Breiðabliks og HK með 1.380 áhorfendur að meðaltali á leik.

Viðureign Breiðabliks og Vals er vinsælust í efstu deild kvenna. Mynd/Valli

Í kvennaflokki hafa viðureignir Breiðabliks og Vals verið eftirsóknarverðastar. Að meðaltali mættu 626 á leiki þeirra. Flestir mættu í september 2019, alls 1.206.

Þar á eftir í kvennaflokki koma viðureignir Blika og Fylkis. Þar hafa 345 að meðaltali mætt á leik.

Þess ber að geta að kórónuveirufaraldurinn og óþægindi sem honum fylgdu höfðu að hluta áhrif á áhorfendafjölda á skeiðinu sem um ræðir.

Vinsælustu viðureignir í karlaflokki 2019-2022
1. Breiðablik – KR 1.522 (9 viðureignir)
2. Breiðablik – HK 1.380 (5 viðureignir)
3. Breiðablik – Fram 1.343 (2 viðureignir)
4. Breiðablik – FH 1.275 (8 viðureignir)
5. Breiðablik – Víkingur 1.193 (8 viðureignir)
6. KR – Valur 1.179 (9 viðureignir)
7. HK – ÍBV 1.094 (2 viðureignir)
8. FH – KR 1.084 (7 viðureignir)
9. Breiðablik – Valur 1.080 (9 viðureignir)
10. Breiðablik – Grótta 1.067 (2 viðureignir)

Vinsælustu viðureignir í kvennaflokki 2019-2022
1. Breiðablik – Valur 626 (8 viðureignir)
2. Breiðablik – Fylkir 345 (5 viðureignir)
3. Afturelding – KR 281 (2 viðureignir)
4. Afturelding – Þróttur 276 (2 viðureignir)
5. Breiðablik – HK/Víkingur 270 (2 viðureignir)
6. FH – Valur 268 (1 viðureign)
7. Fylkir – KR 261 (3 viðureignir)
8. Afturelding – Selfoss 256 (2 viðureignir)
9. Afturelding – Keflavík 253 (2 viðureignir)
10. Breiðablik – FH 253 (2 viðureignir)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Í gær

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“