fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Sjáðu hvað hann gerði eftir leik – Stráði salti í sárin

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ederson, markvörður Manchester City, gerði lítið úr Arsenal eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni.

Um uppgjör toppliðanna var að ræða og vann City góðan sigur. Eftir leik ákvað Ederson að strá salti í sár stuðningsmanna Arsenal, eins og sjá má hér neðar.

Leiknum lauk 4-1 og átti topplið Arsenal aldrei séns í City.

Kevin De Bruyne var stórkostlegur í leiknum og skoraði tvö marka City. John Stones skoraði eitt mark og markahrókurin Erling Braut Haaland eitt.

Rob Holding gerði mark Arsenal.

Eftir leikinn er Arsenal enn með tveggja stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. City á hins vegar tvo leiki til góða og er því í afar sterkri stöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Í gær

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Í gær

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega