fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Hugsar málið – Stendur til boða að fá yfir 1,7 milljarð í árslaun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha kantmaður Crystal Palace er með tilboð frá félaginu um að þéna meira en 10 milljónir punda á hverju tímabili.

Palace vill reyna að halda í stjörnu félagsins en samningur hans við félagið er á enda í sumar.

Arsenal, Chelsea og Paris Saint-Germain hafa öll sýnt því áhuga á að fá Zaha frítt í sumar.

Samkvæmt Guardian er Zaha í viðræðum við Palace en hann vill að félagið sýni metnað og reyni að komast í Evrópukeppni. Hann skoðar tilboðið en vill sjá metnað á öðrum sviðum líka.

Zaha er þrítugur en hann var seldur til Manchester United árið 2013 en snéri aftur tveimur árum síðar eftir misheppnaða dvöl á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Í gær

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“