fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Þorra ekki að taka sénsinn af ótta við rosalegt bakslag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. apríl 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjúkrateymi Arsenal þorir ekki að láta William Saliba varnarmann félagsins spila, ástæðan eru meiðsli í baki sem hafa haldið honum frá vellinum.

Saliba hefur ekki spilað í rúman mánuð vegna eymsla í baki en vonir hafa staðið til um að hann gæti farið að snúa aftur.

Arsenal hefur saknað Saliba afar mikið í undanförnum leikjum en Arsenal hefur gert þrjú jafntefli í röð í deildinni og lekið inn mörkum.

Segir í enskum fjölmiðlum í dag að fari Saliba of hratt af stað óttist sjúkrateymi Arsenal að hann verði lengi frá í kjölfarið.

Vilja þeir því ekki taka neina sénsa og er sagt útilokað að Saliba verði með á miðvikudag þegar Arsenal heimsækir Manchester City. Arsenal er á toppi deildarinnar með fimm stiga forskot á City en City á tvo leiki til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram