fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Þorra ekki að taka sénsinn af ótta við rosalegt bakslag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. apríl 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjúkrateymi Arsenal þorir ekki að láta William Saliba varnarmann félagsins spila, ástæðan eru meiðsli í baki sem hafa haldið honum frá vellinum.

Saliba hefur ekki spilað í rúman mánuð vegna eymsla í baki en vonir hafa staðið til um að hann gæti farið að snúa aftur.

Arsenal hefur saknað Saliba afar mikið í undanförnum leikjum en Arsenal hefur gert þrjú jafntefli í röð í deildinni og lekið inn mörkum.

Segir í enskum fjölmiðlum í dag að fari Saliba of hratt af stað óttist sjúkrateymi Arsenal að hann verði lengi frá í kjölfarið.

Vilja þeir því ekki taka neina sénsa og er sagt útilokað að Saliba verði með á miðvikudag þegar Arsenal heimsækir Manchester City. Arsenal er á toppi deildarinnar með fimm stiga forskot á City en City á tvo leiki til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?