fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Besta deild kvenna rúllar af stað annað kvöld – Stórleikur í fyrstu umferð

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. apríl 2023 12:00

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild kvenna rúllar af stað á morgun með þremur leikjum.

Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals freista þess að verja titil sinn en byrja heldur betur á krefjandi leik. Liðið fær Breiðablik í heimsókn á Hlíðarenda. Leikurinn fer fram á morgun.

Tveir aðrir leikir fara fram annað kvöld einnig og lýkur umferðinni svo með tveimur leikjum á miðvikudag.

Allir leikir Bestu deildarinnar verða sýndir á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í sumar.

Dagskrá fyrstu umferðar

Þriðjudagur 25. apríl
18:00 ÍBV-Selfoss
18:00 Tindastóll Keflavík
19:15 Valur-Breiðablik

Miðvikudagur 26. apríl
18:00 Stjarnan-Þór/KA
19:15 Þróttur-FH

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref