fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Eigandi Chelsea viðurkennir stór mistök

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. apríl 2023 13:41

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Todd Boehly, eigandi Chelsea, hefur viðurkennt það að félagið hafi gert stór mistök á undanförnum 12 mánuðum,.

Frá þessu greinir the Daily Mail en Boehly viðurkenndi þetta á fundi ásamt fjárfestum felagsins.

Bandaríkjamaðurinn er meðeigandi í Chelsea sem hefur eytt gríðarlegum fjárhæðum í leikmenn undanfarna mánuði.

Chelsea hefur alls ekki keypt rétt miðað við gengið í vetur en liðið á ekki möguleika á Evrópusæti í ensku úrvalsdeildinni,.

Liðið er einnig úr leik í Meistaradeildinni eftir 2-0 tap gegn Real Madrid í vikunni og þá 4-0 samanlagt.

Boehly viðurkennir að félagið hafi gert mistök á félagaskiptamarkaðnum en Chelsea hefur eytt yfir 600 milljónum pund á afskaplega stuttum tíma,.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?