fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Rúrik kominn á fast – Þetta er nýja kærastan

433
Föstudaginn 21. apríl 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnukappinn fyrrverandi Rúrik Gíslason og Sóley Birna Horcajada Guðmundsdóttir eru nýtt par. Vísir greinir frá þessu.

Hinn 35 ára gamli Rúrik lagði skóna á hilluna árið 2020 en hefur síðan þá slegið í gegn sem fyrirsæta, samfélagsmiðlastjarna, sparkspekingur og fleira.

Sóley er 25 ára gömul og á ættir að rekja til Íslands og Spánar.

Samkvæmt Vísi hefur parið sést saman á fjölförnum stöðum á höfuðborgarsvæðinu í góðum gír.

Rúrik vakti heimsathygli á HM í Rússlandi 2018, líkt og frægt er orðið. Var það eftir að hann kom inn á í leik gegn Argentínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk