fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Launin lækka mikið eftir úrslit gærkvöldsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir leikmenn Chelsea munu taka á sig mikla launalækkun á næsta tímabili eftir að liðið datt úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær.

Liðið datt úr leik í gær af hendi Real Madrid í 8-liða úrslitum. Þetta var síðasti séns Chelsea til að ná í Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð vegna afar slæmrar stöðu liðsins í ensku úrvalsdeildinni.

Þar hefur Chelsea verið í tómu rugli á leiktíðinni og er í ellefta sæti.

Leikmenn sem skrifuðu undir samning á undanförnu ári munu þurfa að taka á sig 30% launalækkun, en nýi eigandinn Todd Boehly kom þessu á eftir að hafa keypt Chelsea fyrir um ári síðan.

Alls munu laun 19 leikmanna Chelsea lækka um 30%. Tólf af þeim eru nýir leikmenn sem komu í félagaskiptaglugganum í janúar eða síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“