fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Víkingar sannfærandi gegn Fylki

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. apríl 2023 18:58

Víkingur er ríkjandi bikarmeistari. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 2 – 0 Fylkir
1-0 Birnir Snær Ingason(’10)
2-0 Oliver Ekroth(’15)

Víkingur Reykjavík vann sterkan sigur í Bestu deild karla í kvöld er liðið mætti Fylki á heimavelli sínum í annarri umferð.

Víkingar voru að næla í sinn annan sigur á tímabilinu en Fylkir er án stiga á sama tíma.

Bæði mörk heimaliðsins voru skoruð í fyrri hálfleik en Birnir Snær Ingason gerði það fyrra og bætti Oliver Ekroth við öðru stuttu seinna.

Víkingar áttu sigurinn fyllilega skilið og setja sitt mark á mótið með tveimur sigrum í fyrstu tveimur umferðunum.

Tveir leikir eru svo á dagskrá í Bestu deildinni í kvöld en þeir hefjast klukkan 19:15.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA