fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Blikar með góðan sigur á Val – Jafnt í Kórnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. apríl 2023 21:21

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann stórleikinn í Bestu deild karla í kvöld er liðið mætti Val í annarri umferð.

Valur byrjaði tímabilið á sigri gegn ÍBV í fyrstu umferð en Blikar töpuðu mjög óvænt gegn HK á heimavelli, 3-4.

Gísli Eyjólfsson og Stefán Ingi Sigurðarson skoruðu mörk Blika í kvöld sem höfðu betur með tveimur mörkum gegn engu.

Á sama tíma áttust við lið HK og Fram en HK byrjaði tímabilið eins og áður sagði á frábærum sigri á meisturunum.

Jafntefli var niðurstaðan í kvöld en Guðmundur Magnússon kom Fram yfir áður en Örvar Eggertsson tryggði HK stig með marki stuttu seinna.

Valur 0 – 2 Breiðablik
0-1 Gísli Eyjólfsson(‘7)
0-2 Stefán Ingi Sigurðarson(’92)

HK 1 – 1 Fram
0-1 Guðmundur Magnússon(’54)
1-1 Örvar Eggertsson(’56)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok