fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Arsenal ætlar ekki að ræða við Arteta um nýjan samning strax

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. apríl 2023 18:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur tekið ákvörðun um að ræða ekki við Mikel Arteta um nýjan samning fyrr en í sumar.

Frá þessu greina enskir miðlar en Arteta hefur gert frábæra hluti með Arsenal sem virðist ætla að vinna Englandsmeistaratitilinn.

Arsenal vill svo sannarlega framlengja við Arteta en vill þó ekki að það reynist truflun í harðri titilbaráttu.

Það verður því ekki rætt um neina framlengingu fyrr en í sumar þrátt fyrir áhuga franska stórliðsins Paris Saint-Germain.

PSG er að skoða stöðu Arteta en Spánverjinn á tvö ár eftir af samningi sínum í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA