fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Gary Neville skiptir um skoðun eftir helgina

433
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn og Manchester United goðsögnin Gary Neville hefur skipt um skoðun sína á því hvaða lið enda í efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar og komast þar af leiðandi í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Hörð barátta er um Meistaradeildarsætin. Nokkuð ljóst er að Arsenal og Manchester City verða í efstu tveimur sætunum en þar á eftir koma Newcastle, Manchester United og Tottenham. Liverpool og Chelsea eru óvænt nokkuð langt frá pakkanum.

Neville hafði ekki trú á Newcastle en hefur breytt um skoðun eftir gott gengi þeirra undanfarið.

„Þvílík vika hjá Newcastle. Þeir vinna Manchester United og svo West Ham og Brentford úti. Að ná í níu stig úr þessum leikjum er frábært,“ segir Neville.

„Eftir að hafa horft náið á þá gegn Manchester United þar sem mér fannst þeir frábærir er ég viss um að þeir endi í topp fjórum því sjálfstraustið er í botni.“

Neville telur að hans menn í United fylgi Newcastle, Arsenal og City í Meistaradeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það