fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið kvöldsins: Pep gerir eina breytingu – Cancelo á bekknum

433
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 18:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tekur á móti Bayern Munchen í sannkölluðum stórleik í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Um er að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum.

Byrjunarliðin eru klár. Pep Guardiola gerir eina breytingu á liði City sem burstaði Southampton um helgina. Bernardo Silva kemur inn fyrir Riyad Mahrez.

Hjá Bayern eru þeir Sadio Mane og Joao Cancelo á bekknum, en sá síðarnefndi er á láni hjá Bayern frá City.

Byrjunarlið City
Ederson, Stones, Akanji, Dias, Ake, Rodri, Gundogan, De Bruyne, Grealish, Silva, Haaland

Byrjunarlið Bayern
Sommer, Pavard, Upamecano, de Ligt, Davies, Kimmich, Goretzka, Sane, Musiala, Coman, Gnabry

Í hinum leik kvöldsins mætast Benfica og Inter.

Byrjunarlið Benfica
Vlachodimos; Moraes, A Silva, Morato, Grimaldo; Luis, Chiquinho; Mario, R Silva, Aursnes; Ramos

Byrjunarlið Inter
Onana; Darmian, Acerbi, Bastoni; Dumfries, Barella, Brozovic, Mkhitaryan, Dimarco; Martinez,Dzeko

Leikirnir hefjast klukkan 19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur