fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Ten Hag sagður hafa ákveðið að henda þessum þremur burt í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. apríl 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum sem birtast í enskum götublöðum hefur Erik ten Hag stjóri Manchester United ákveðið að losa sig við þrjá leikmenn hið minnsta í sumar.

Ten Hag er sagður ætla að taka til í hópnum í sumar til að búa til fjármuni til þess að styrkja liðið.

Donny van de Beek miðjumaður er til sölu samkvæmt fréttum en meiðsli og slök spilamennska hefur komið í veg fyrir að hann hafi spilað mikið.

Van de Beek kom fyrir þremur árum frá Ajax en hefur svo sannarlega mistekist að finna taktinn í enska boltanum.

Fyrirliðinn, Harry Maguire er í aukahlutverki og virðist ekkert geta komið í veg fyrir þa að hann fari í sumar.

Þá segir einnig í fréttum að Victor Lindelöf geti farið en með því hefur Ten Hag opnað dyrnar til að fá inn nýjan miðvörð í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Kompany krotar undir