fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hvetur Chelsea til að ráða Lampard endanlega

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. apríl 2023 18:30

Frank Lampard / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætti að íhuga það sterklega að ráða Frank Lampard til lengri tíma að sögn fyrrum stjóra félagsins, Guus Hiddink.

Lampard var á dögunum ráðinn stjóri Chelsea út tímabilið og mun reyna að koma liðinu á rétta braut eftir erfitt gengi.

Lampard var áður stjóri Chelsea í tæplega tvö ár en var látinn fara og tók Thomas Tuchel við. Tuchel var síðar rekinn og var Graham Potter ráðinn inn.

Potter var rekinn á dögunum sem varð til þess að Lampard tók við en Hiddink segir Chelsea að halda sig við Englendinginn til lengri tíma.

,,Ef þú spyrð mig þá væri ég til í að sjá hann sem meira en tímabundinn stjóra. Ég væri til í að hann fengi að halda áfram með verkefnið á næstu leiktíð,“ sagði Hiddink.

,,Hann þekkir félagið betur en allir aðrir. Hann mun þurfa tíma eins og aðrir. Chelsea hefur eytt miklum peningum í leikmenn en nú er kominn tími á að þróa hugmynd.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona