fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Hvetur Chelsea til að ráða Lampard endanlega

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. apríl 2023 18:30

Frank Lampard / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætti að íhuga það sterklega að ráða Frank Lampard til lengri tíma að sögn fyrrum stjóra félagsins, Guus Hiddink.

Lampard var á dögunum ráðinn stjóri Chelsea út tímabilið og mun reyna að koma liðinu á rétta braut eftir erfitt gengi.

Lampard var áður stjóri Chelsea í tæplega tvö ár en var látinn fara og tók Thomas Tuchel við. Tuchel var síðar rekinn og var Graham Potter ráðinn inn.

Potter var rekinn á dögunum sem varð til þess að Lampard tók við en Hiddink segir Chelsea að halda sig við Englendinginn til lengri tíma.

,,Ef þú spyrð mig þá væri ég til í að sjá hann sem meira en tímabundinn stjóra. Ég væri til í að hann fengi að halda áfram með verkefnið á næstu leiktíð,“ sagði Hiddink.

,,Hann þekkir félagið betur en allir aðrir. Hann mun þurfa tíma eins og aðrir. Chelsea hefur eytt miklum peningum í leikmenn en nú er kominn tími á að þróa hugmynd.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Kompany krotar undir