fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Voru of mörg vandamál og því var hann rekinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. apríl 2023 15:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lothar Matthaus, goðsögn Þýskalands, býst við því að Thomas Tuchel muni snúa gengi Bayern Munchen við á næstu vikum og mánuðum.

Bayern ákvað að losa Julian Nagelsmann nýlega og réð Tuchel sem var áður hjá Dortmund, PSG og Chelsea.

Gengi Bayern á tímabilinu hefur ekki verið frábært og kölluðu margir eftir breytingum – þar á meðal Matthaus.

Matthaus segir að vandræðin hafi verið of mikil undir stjórn Nagelsmann sem ku hafa misst klefann á síðustu vikum.

Bayern spilaði vel eina vikuna og illa þá næstu sem er óvenjulegt fyrir sterkasta lið Þýskalands.

,,Ég býst við því að liðið undir Tuchel verði meira stöðugt og að spilamennskan verði stöðug í hverri viku,“ sagði Matthaus.

,,Margir leikir undir Nagelsmann voru ólíkir Bayern og þeir voru alltof óstöðugir. Það voru of mörg vandamál þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig