fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Salah bætti metið og enginn hefur gert betur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. apríl 2023 13:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, bætti met Michael Owen í gær er liðið spilaði við Manchester City.

Salah opnaði markareikninginn í þessum leik til að koma Liverpool yfir en Man City skoraði fjögur mörk í kjölfarið og vann öruggan sigur.

Salah er nú orðinn markahæsti leikmaður í sögu Liverpool á útivelli og bætti met Owen.

Owen skoraði 55 mörk á útivelli á sínum ferli fyrir Liverpool en Salah skoraði sitt 56. mark í tapinu í gær.

Salah hefur verið stórkostlegur síðan hann kom til félagsins og er til að mynda markahæsti leikmaður í sögu félagsins í Evrópukeppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar