fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

De Gea virðist staðfesta hvað hann vilji gera

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. apríl 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markmaður Manchester United, virðist hafa staðfest það að hann hafi engan áhuga á að fara frá félaginu á næstunni.

De Gea er vinsæll í Manchester en þónokkrir telja að félagið þurfi á öðrum markmanni að halda sem hentar leikstíl Erik ten Hag, stjóra liðsins, betur.

De Gea verður samningslaus í sumar en hann er 32 ára gamall og hefur leikið með félaginu frá 2011.

,,Ég hef verið hér í mörg, mörg ár og hef notið þess að spila fyrir félagið,“ sagði De Gea við Sky Sports.

,,Auðvitað er frábært að vera hérna, þetta er risastórt félag, ég elska þetta félag og er virkilega ánægður.“

,,Það hefur verið mikill hávæði í kringum félagið undanfarin ár en leikmennirnir einbeita sér að leikjunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar