fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Stórstjarnan niðurlægð í leik með varaliðinu – Sorgarsagan heldur áfram

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 10:45

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekkert gengið hjá Eden Hazard síðan hann skrifaði undir samning við Real Madrid árið 2019.

Hazard var fyrir það stórkostlegur fyrir Chelsea á Englandi en hefur aldrei náð sömu hæðum á Spáni.

Meiðsli hafa sett stórt strik í reikning Hazard sem hefur aðeins spilað sjö leiki í öllum keppnum á tímabilinu.

Relevelo greinir nú frá því að Hazard hafi verið niðurlægður í æfingaleik með varaliði Real, Castilla.

Hazard ku ekki hafa verið í sama formi og aðrir leikmenn á vellinum og átti í erfiðleikum með að halda sama hraða.

Það eru sorgarfréttir fyrir marga en þessi 32 ára gamli leikmaður virðist eiga enga framtíð fyrir sér hjá Real.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki