fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þrettán mál á dagskrá þegar stjórn KSÍ kemur til fundar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 22:30

Vanda Sigurgeirsdóttir. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn KSÍ fundar á morgun nokkrum dögum eftir að karlalandslið Íslands lauk leik í sínu fyrsta verkefni í undankeppni Evrópumótsins.

Eitt af þeim málum sem verða til umræðu á fundi stjórnar eru kaup á nýju LED kerfi á Laugardalsvöll. Nýtt og betra kerfi er til skoðunar.

Farið verður yfir ársþing sambandsins sem fram fór í febrúar á Ísafirði en þingið var illa sótt af félögum landsins.

Þá verður rætt um landsliðsmál og vafalítið farið yfir slæmt tap í Bosníu og frækinn sigur liðsins gegn Liechtenstein.

Dagskrá fundarsins.
1. Starfsreglur stjórnar
2. Fundargerð síðasta stjórnarfundar
3. Fundargerðir nefnda og fréttir frá ÍTF
4. Kaup á nýju LED kerfi á Laugardalsvöll
5. Ársþing (Haukur Hinriksson)
6. Lög og reglugerðir (Haukur Hinriksson)
7. Skipan í nefndir og embætti
8. Leyfismál
9. Handbók leikja
10. Verkefni milli funda
11. Mótamál
12. Landsliðsmál
13. Önnur mál

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu