fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Snýst allt um viðbrögðin við tapinu slæma

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 14:00

Frá fréttamannafundi í Liechtenstein um á dögunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Liechtenstein

Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði segir að viðbrögð íslenska landsliðsins við tapinu slæma gegn Bosníu-Hersegóvínu sé nú það sem öllu máli skiptir.

Ísland mætir Liechtenstein í dag í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2024 en á fimmtudag tapaði liðið 3-0 í Bosníu.

„Við þurfum að sýna stöðugleika. Þetta er allt spurning um það. Líka í gegnum riðilinn allan,“ sagði Aron Einar á fréttamannafundi hér í Liechtenstein í gær.

Hann mun snúa aftur í lið Íslands í dag eftir að hafa tekið út leikbann í Bosníu.

„Við þurfum að spila okkar leik. Við getum ekki hugsað um neitt annað. Þetta snýst allt um hvernig við bregðumst við þessu tapi á móti Bosníu.

Við ætlum okkur þrjú stig og það er planið.“

Leikur Liechtenstein og Íslands hefst klukkan 16 í dag að íslenskum tíma. Hann verður í beinni útsendingu á Viaplay.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid