fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

„Við þurfum að læra af þessum leik og stíga upp“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 23:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon segir að leikmenn íslenska landsliðsins muni ekki dvelja lengi við slæmt 3-0 tap gegn Bosníu-Hersegóvínu í kvöld.

Liðin mættust í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2024 og varð slæmt tap niðurstaðan.

„Við þurfum að læra af þessum leik og stíga upp,“ segir Hörður.

Varnarlína Íslands var alls ekki upp á marga fiska í leiknum í kvöld.

„Við vorum of langt frá leikmönnum. Við fengum þrjú mörk á okkur en þegar maður lítur á þessi mörk þá eru þetta tvö heppnismörk.

Liðið í heild átti ekki sinn besta leik. Við pressuðum þá ekki nógu vel, gerðum það ekki eins og við vildum.“

Það er leikur gegn Liechtenstein strax á sunnudag og ætla strákarnir ekki að dvelja við þennan leik.

„Við erum mjög svekktir en það þýðir ekki að hengja haus. Það er allt hægt í þessum riðli. Við þurfum bara að hugsa um okkur.

Við þurfum bara að jarða þá heima hjá okkur.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
Hide picture