fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Svona meta veðbankar leik Íslands í Zenica í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef mið er tekið af veðbönkum eru litlar líkur á sigri Íslands þegar liðið heimsækir Bosníu & Herzegóvínu í undankeppni Evrópumótsins í kvöld.

Íslenska liðið hefur leik í undankeppninni í kvöld þegar liðið mætir á völlinn í Zenica. Á Lengjunni er hægt að veðja á leikinn og þar meta menn yfirgnæfandi líkur á sigri heimamanna.

Stuðull á sigur Bosníu & Herzegóvínu er 1,67 en stuðull á íslenskan sigur er 3,84.

Stuðlar á Lengjunni:

Sigur Bosníu & Herzegóvínu – – 1,67

Jafntefli – 3,01

Sigur Íslands – 3,84

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur