fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Manchester United setti met með sigrinum á Fulham í gær

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. mars 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United komst í sögubækurnar í gær er liðið vann Fulham með þremur mörkum gegn einu.

Um var að ræða leik í enska bikarnum en þetta er í 31. skiptið sem Man Utd kemst í undanúrslit keppninnar.

Það er met á Englandi en ekkert annað félag hefur komist svo langt í keppninni eins oft.

Næsta verkefni Rauðu Djöflana verður ekki auðvelt en liðið spilar við Brighton sem er til alls líklegt.

Man Utd er nú þegar búið að vinna titil á tímabilinu og fagnaði sigri í deildabikarnum á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar