fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

,,Maguire getur farið aftur til Leicester fyrir hálft verð“

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. mars 2023 21:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank McAvennie, fyrrum landsliðsmaður Skotlands, segir að það sé möguleiki fyrir Harry Maguire að snúa aftur til Leicester.

Maguire virðist ekki eiga framtíð fyrir sér ó Old Trafford en hann er leikmaður Manchester United.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, horfir á aðra leikmenn en Maguire og væri best fyrir leikmanninn að færa sig um set í sumar að sögn McAvennie.

,,Hann gæti farið aftur til Leicester. Þeir gætu notað hans krafta og munu borga hálft verð fyrir hann. Hann var stjarna þarna,“ sagði McAvennie.

,,Hann þarf að fá að spila. Stundum er treyja Manchester United of mikið fyrir leikmenn. Ég er ekki að móðga Harry en ef hann fer til Leicester þá getur hann endað ferilinn vel.“

,,Þið sjáið hann með enska landsliðinu og hann stendur sig nokkuð vel svo þetta er í raun skrítið. Hann þarf að fara því hann fær ekki að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Í gær

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Í gær

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag