fbpx
Fimmtudagur 30.mars 2023
433Sport

Segir að Conte vilji verða rekinn frá Tottenham – ,,Rekið hann í kvöld“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 16:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, hefur undanfarin ár starfað sem sparkspekingur Sky Sports.

Hann er á því máli að Antonio Conte, stjóri Tottenham, sé að leitast eftir því að vera rekinn frá félaginu.

Conte hraunaði yfir leikmenn Tottenham eftir 3-3 jafntefli við Southampton í gær og hefur áður gagnrýnt stjórn félagsins.

Gengi Tottenham hefur ekki verið nógu gott í vetur og er Conte talinn vera nokkuð valtur í sessi en liðið er til að mynda úr leik í Meistaradeildinni.

,,Conte vill verða rekinn í landsleikjahléinu. Tottenham ætti að minnka þjáninguna og reka hann í kvöld,“ sagði Carragher í gær.

Það var eftir leik Tottenham við Southampton en þar var Conte bálreiður eftir leik og talaði ekki vel um sína leikmenn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Velta því fyrir sér hvort þetta verði byrjunarlið United á næstu leiktíð

Velta því fyrir sér hvort þetta verði byrjunarlið United á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Hjólar í Wout Weghorst
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru fimm launahæstu í enska boltanum – Einn sem hefur ekki getað neitt

Þetta eru fimm launahæstu í enska boltanum – Einn sem hefur ekki getað neitt
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hann var hetja í vikunni en hún fær allar fyrirsagnirnar eftir léttklæddar myndir frá Dubai

Hann var hetja í vikunni en hún fær allar fyrirsagnirnar eftir léttklæddar myndir frá Dubai
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag vill skófla út fjórum varnarmönnum út í sumar – Tveir eru samningslausir

Ten Hag vill skófla út fjórum varnarmönnum út í sumar – Tveir eru samningslausir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Saksóknari treystir sér ekki til að nefna tímaramma í máli Gylfa Þórs

Saksóknari treystir sér ekki til að nefna tímaramma í máli Gylfa Þórs
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er þetta kynþokkafyllsta par heims ? – Sjáðu ansi djarfar myndir sem þau birtu í vikunni

Er þetta kynþokkafyllsta par heims ? – Sjáðu ansi djarfar myndir sem þau birtu í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var steinhissa eftir símtal frá félaga sínum – „Hvernig getur þetta gerst?“

Var steinhissa eftir símtal frá félaga sínum – „Hvernig getur þetta gerst?“
433Sport
Í gær

Castillion sleit hásin á æfingu með Grindavík og er farin heim til Hollands

Castillion sleit hásin á æfingu með Grindavík og er farin heim til Hollands
433Sport
Í gær

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hafði sofið hjá tveimur fótboltaliðum – Svona brást hann við

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hafði sofið hjá tveimur fótboltaliðum – Svona brást hann við
433Sport
Í gær

De Gea hafnaði samningstilboði Manchester United – Telur sig eiga meira skilið

De Gea hafnaði samningstilboði Manchester United – Telur sig eiga meira skilið