fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Dregið í Meistaradeildinni: City mætir Bayern – Ítalskur slagur

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. mars 2023 11:22

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu var dregið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu.

Þar er margt áhugavert. Stærsti slagurinn er líklegar leikur Manchester City og Bayern Munchen.

8-liða úrslit
Real Madrid – Chelsea
Inter – Benfica
Manchester City – Bayern Munchen
AC Milan – Napoli

Fyrri leikirnir verða spilaðir 11. og 12. apríl en seinni leikirnir 18. og 19. apríl.

Einnig var dregið í undanúrslit.

Þar kemur í ljós að eitt af AC Milan, Napoli, Inter og Benfica fer í úrslitaleikinn í Istanbúl í vor.

Undanúrslit
AC Milan/Napoli – Inter/Benfica
Real Madrid/Chelsea – Manchester City/Bayern

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“