fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Álvarez skrifar undir nýjan samning hjá Manchester City til ársins 2028

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 16. mars 2023 18:08

Mynd: Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julián Álvarez, sóknarmaður Manchester City hefur skrifað undir nýjan samning við félagið til ársins 2028. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.

Álvarez, sem varð heimsmeistari með Argentínu undir lok síðasta árs, hefur verið á mála hjá Manchester City síðan árið 2021 og hefur hingað til spilað 33 leiki fyrir aðallið félagsins, skorað 10 mörk og gefið 3 stoðsendingar.

„Þróun hans hingað til hefur verið mjög góð, við erum með fulla einbeitingu á því að hann haldi áfram sinni þróun og verði á endanum einn besti framherji í heimi,“ sagði Txiki Begiristain, yfirmaður knattspyrnu mála hjá Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum