fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Gerrard og Lampard gætu barist um spennandi starf

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsagnirnar Steven Gerrard og Frank Lampard eru meðal þeirra sem eru á blaði yfir hugsanlega næstu þjálfara enska U-21 árs landsliðsins.

Óvissa er með framtíð Lee Carsley hjá landsliðinu og gæti nýr þjálfari komið inn.

Gerrard og Lampard misstu báðir störf sín fyrr á tímabilinu. Gerrard hjá Aston Villa og Lampard hjá Everton.

Þá er Scott Parker einnig á lista. Hann var rekinn frá Club Brugge á dögunum. Fyrr á leiktíðinni var hann hjá Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni og þar áður hjá Fulham.

Um stórt starf er að ræða og mikið tækifæri. Sem dæmi má nefna að Gareth Southgate, þjálfari enska A-landsliðsins, var þjálfari U-21 árs liðsins áður en hann fékk stóra starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu