fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Gerrard og Lampard gætu barist um spennandi starf

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsagnirnar Steven Gerrard og Frank Lampard eru meðal þeirra sem eru á blaði yfir hugsanlega næstu þjálfara enska U-21 árs landsliðsins.

Óvissa er með framtíð Lee Carsley hjá landsliðinu og gæti nýr þjálfari komið inn.

Gerrard og Lampard misstu báðir störf sín fyrr á tímabilinu. Gerrard hjá Aston Villa og Lampard hjá Everton.

Þá er Scott Parker einnig á lista. Hann var rekinn frá Club Brugge á dögunum. Fyrr á leiktíðinni var hann hjá Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni og þar áður hjá Fulham.

Um stórt starf er að ræða og mikið tækifæri. Sem dæmi má nefna að Gareth Southgate, þjálfari enska A-landsliðsins, var þjálfari U-21 árs liðsins áður en hann fékk stóra starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grátbiður United að hætta öllum tilraunum

Grátbiður United að hætta öllum tilraunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kallað eftir brottreksti úr sjónvarpi eftir að hafa látið þessi orð falla í gær

Kallað eftir brottreksti úr sjónvarpi eftir að hafa látið þessi orð falla í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Í gær

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Í gær

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng