fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Gerrard og Lampard gætu barist um spennandi starf

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsagnirnar Steven Gerrard og Frank Lampard eru meðal þeirra sem eru á blaði yfir hugsanlega næstu þjálfara enska U-21 árs landsliðsins.

Óvissa er með framtíð Lee Carsley hjá landsliðinu og gæti nýr þjálfari komið inn.

Gerrard og Lampard misstu báðir störf sín fyrr á tímabilinu. Gerrard hjá Aston Villa og Lampard hjá Everton.

Þá er Scott Parker einnig á lista. Hann var rekinn frá Club Brugge á dögunum. Fyrr á leiktíðinni var hann hjá Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni og þar áður hjá Fulham.

Um stórt starf er að ræða og mikið tækifæri. Sem dæmi má nefna að Gareth Southgate, þjálfari enska A-landsliðsins, var þjálfari U-21 árs liðsins áður en hann fékk stóra starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton