fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Gerrard og Lampard gætu barist um spennandi starf

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsagnirnar Steven Gerrard og Frank Lampard eru meðal þeirra sem eru á blaði yfir hugsanlega næstu þjálfara enska U-21 árs landsliðsins.

Óvissa er með framtíð Lee Carsley hjá landsliðinu og gæti nýr þjálfari komið inn.

Gerrard og Lampard misstu báðir störf sín fyrr á tímabilinu. Gerrard hjá Aston Villa og Lampard hjá Everton.

Þá er Scott Parker einnig á lista. Hann var rekinn frá Club Brugge á dögunum. Fyrr á leiktíðinni var hann hjá Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni og þar áður hjá Fulham.

Um stórt starf er að ræða og mikið tækifæri. Sem dæmi má nefna að Gareth Southgate, þjálfari enska A-landsliðsins, var þjálfari U-21 árs liðsins áður en hann fékk stóra starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham