fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Fær mikið lof – Setti upp eyrnaskjól eins og barnið sem labbaði með honum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. mars 2023 10:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tim Ream varnarmaður Fulham gekk inn á völlinn í ensku úrvalsdeildinni í gær með eyrnaskjól lítk og krakinn sem var með honum.

Í leikjum á Englandi fá börn iðulega að labba inn á völlinn með leikmönnum.

Stúlkan sem Ream leiddi í gær þolir illa hávaða og var því með eyrnaskjól sem dempa allan hávaða.

Ream vildi styðja stúlkuna með því að setja sjálfur upp skjól og hefur hann fengið mikið lof fyrir.

Arsenal var í heimsókn hjá Fulham í gær og vann þar frækinn 0-3 sigur þar sem öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag