fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Leikmenn Tottenham vilja Pochettino aftur og hafa hringt í hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. mars 2023 12:00

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi leikmanna Tottenham hafa sett sig í samband við Mauricio Pochettino og hvatt hann til að taka við liðinu á ný í sumar.

Sky Sports segir frá.

Samningur Antonio Conte, sem nú er stjóri Tottenham, rennur út í sumar og eru nær engar líkur á að hann verði framlengdur.

Liðið þykir spila neikvæðan fótbolta undir hans stjórn og þá hefur gengið ekki verið upp á marga fiska. Liðið er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og á ekki möguleika á að vinna bikar á þessari leiktíð, fimmtánda árið í röð.

Pochettino stýrði Tottenham frá 2014 til 2019 við góðan orðstýr. Hann kom liðinu til að mynda í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2019.

Argentínumaðurinn var síðast hjá Paris Saint-Germain en var rekinn þaðan árið 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar