fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Vandræði Pogba á Ítalíu halda áfram – Braut agareglur og var vísað úr hópnum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 13:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Juventus hefur upplifað ansi erfiða tíma í endurkomu sinni hjá ítalska félaginu. Pogba lék sinn fyrsta leik í síðustu viku eftir löng meiðsli.

Pogba átti að vera í leikmannahópi Juventus í kvöld í Evrópudeildinni gegn Freiburg. Max Allegri stjóri liðsins hefur hins vegar vísað kappanum úr hópnum.

Pogba mætti of seint til liðs við hóp Juventus í gærkvöldi og braut þar með þær agareglur sem Allegri er með.

Sögur hafa verið á kreiki um að Juventus hafi áhuga á að rifta samningi Pogba í sumar.

Franski miðjumaðurinn kom frítt til Juventus síðasta sumar eftir sex ára dvöl hjá Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid