fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Halda því fram að nafn Tuchel sé á blaði í París

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 16:00

Thomas Tuchel hefur áður verið stjóri PSG / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Paris Saint-Germain og forsetinn Nasser Al-Khelaifi munu hittast og ræða framtíð knattspyrnustjórans Christophe Galtier á næstunni.

Í gær féll liðið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu enn eitt árið þegar það tapaði gegn Bayern Munchen.

Yfirleitt vinnur PSG frönsku deildina en allt kapp er sett í Meistaradeildina. Það þykir því ekki ásættanlegt að liðið detti út snemma þar.

Því er starf Galtier í hættu.

Relevo heldur því fram að Thomas Tuchel gæti næst tekið við sem stjóri PSG.

Hann gegndi starfinu frá 2018-2020, áður en hann tók svo við Chelsea.

Tuchel hefur verið án starfs síðan hann var rekinn frá Chelsea í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus