fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Birkir Bjarna í Noregi í aðdraganda mikilvægra landsleikja

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 20:30

Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu hefur undanfarið æft með Viking í Noregi. Dagsavisen þar í landi segir frá.

Birkir er á mála hjá Adana Demirspor í Tyrklandi en var ekki í leikmannahópi liðsins um síðustu helgi. Adana Demirspor á leik um helgina en óvíst er hvor Birkir verði með.

Birkir er leikjahæsti leikmaður í sögu landsliðsins í fótbolta en samningur hans í Tyrklandi er á enda í sumar.

Landsliðið kemur saman eftir tíu daga fyrir leiki gegn Bosníu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024.

Allar líkur eru á að Birkir verði þar í stóru hlutverk þó hann sé ekki að spila með félagsliði sínu þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad