fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Strax orðinn pirraður hjá Bayern – Þetta er ástæðan

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. mars 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Cancelo er pirraður á stöðu mála hjá Bayern Munchen. The Sun segir frá.

Bakvörðurinn er hjá Bayern á láni frá Manchester City. Hann hafði átt í útistöðum við knattspyrnustjórann Pep Guardiola.

Cancelo fór vel af stað með Bayern en hann hefur hins vegar verið bekkjaður í síðustu tveimur leikjum vegna nýs leikkerfis.

Þá er talið ólíklegt að Cancelo byrji stórleikinn gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Um seinni leik liðanna er að ræða en Bayern leiðir 1-0 eftir fyrri leikinn í París.

Lánssamningur Cancelo við Bayern rennur út í sumar en svo getur félagið keypt hann á 70 milljónir punda.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“