fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Jesus gæti óvænt ferðast með Arsenal til Portúgal

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. mars 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus gæti óvænt ferðast með Arsenal til Portúgal fyrir leikinn gegn Sporting í Evrópudeildinni á fimmtudag.

Liðin mætast í fyrri leik 16-liða úrslita keppninnar. Síðari leikurinn fer fram í London viku síðar.

Jesus hefur verið meiddur síðan á Heimsmeistaramótinu í Katar fyrir áramót. Hann meiddist á hné í leik með Brasilíu og þurfti að fara í aðgerð.

Mikel Arteta sagði í síðustu viku að Jesus færðist nær því að snúa aftur og það virðist ætla gerast fljótlega.

Það eru þó afar litlar líkur á að sóknarmaðurinn spili leikinn við Sporting. Ferðalag hans með liðinu yrði aðeins hluti af því að koma honum inn í hlutina á ný.

Talið er líklegt að Jesus snúi aftur í byrjun apríl gegn Leeds eftir landsleikjahlé.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu