fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Áfall fyrir PSG – Neymar frá út tímabilið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. mars 2023 16:54

Neymar og Mbappe /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska stjórnstjarnan Neymar mun missa af restinni af leiktíðinni með Paris Saint-Germain vegna meiðsla. Frá þessu greinir félagið nú fyrir skömmu.

Neymar meiddist á ökkla á dögunum í sigri PSG á Lille og hefur verið frá undanfarna tvo leiki.

Nú er ljóst að meiðslin eru alvarleg og þarf Neymar að fara í aðgerð. Hún fer fram í Doha á næstu dögum.

Neymar mun svo ekki æfa með PSG í 3-4 mánuði í kjölfarið.

Franska liðið mætir Bayern á útivelli í seinni leik liðanna í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag. Bayern leiðir 1-0 eftir fyrri leikinn í París.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins