fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

„Sú fallegasta“ lenti í hremmingum við komuna til Parísar

433
Sunnudaginn 5. mars 2023 16:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan Ivana Knoll, sem var af ensku götublöðunum valin fallegasta stuðningskona HM í Katar, lenti í hremmingum við komuna til Parísar um helgina.

Í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram segir hún farir sínar ekki sléttar við komunar til höfuðborgar Frakklands, þar sem hún meðal annars horfði á Paris Saint-Germain leika á alls oddi og sá Kylian Mbappé slá markamet félagsins.

Þannig er mál með vexti að einni af ferðatöskum Knoll var stolið af þjófum í París.

,,Rétt komin og þeir eru um leið búnir að stela minni ferðastökunni. Alltaf boðin velkomin af þjófum í París,“ skrifaði Ivana í sögu sinni á Instagram og bætti svo seinna við að líðan hennar væri góð miðað við allt.

Knoll vakti mikla athygli í stúkunni í Katar en Króatía tapaði í undanúrslitum HM fyrir Argentínu en vann leikinn um bronsið gegn Króatíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona