fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

„Sú fallegasta“ lenti í hremmingum við komuna til Parísar

433
Sunnudaginn 5. mars 2023 16:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan Ivana Knoll, sem var af ensku götublöðunum valin fallegasta stuðningskona HM í Katar, lenti í hremmingum við komuna til Parísar um helgina.

Í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram segir hún farir sínar ekki sléttar við komunar til höfuðborgar Frakklands, þar sem hún meðal annars horfði á Paris Saint-Germain leika á alls oddi og sá Kylian Mbappé slá markamet félagsins.

Þannig er mál með vexti að einni af ferðatöskum Knoll var stolið af þjófum í París.

,,Rétt komin og þeir eru um leið búnir að stela minni ferðastökunni. Alltaf boðin velkomin af þjófum í París,“ skrifaði Ivana í sögu sinni á Instagram og bætti svo seinna við að líðan hennar væri góð miðað við allt.

Knoll vakti mikla athygli í stúkunni í Katar en Króatía tapaði í undanúrslitum HM fyrir Argentínu en vann leikinn um bronsið gegn Króatíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“