fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Southampton sló frá sér gegn Leicester City

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 4. mars 2023 19:57

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton vann í kvöld góðan 1-0 sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni. Þar með sló liðið, sem var í neðsta sæti deildarinnar fyrir leik kvöldsins, frá sér.

Það var Carlos Alcaraz sem skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik eftir stoðsendingu frá Che Adams, aðeins nokkrum mínútum áður hafði James Ward-Prowse brennt af vítaspyrnu fyrir heimamenn.

Leikmenn Leicester City fengu þó nokkur kjörin tækifæri til þess að skora mark í leiknum en allt kom fyrir ekki.

Svo fór að Southampton fór með 1-0 sigur af hólmi og lyftu sér þar með af botni deildarinnar en eru þó með sama stigafjölda og hin liðin í fallsætunum, Everton og Bournemouth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona