fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Southampton sló frá sér gegn Leicester City

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 4. mars 2023 19:57

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton vann í kvöld góðan 1-0 sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni. Þar með sló liðið, sem var í neðsta sæti deildarinnar fyrir leik kvöldsins, frá sér.

Það var Carlos Alcaraz sem skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik eftir stoðsendingu frá Che Adams, aðeins nokkrum mínútum áður hafði James Ward-Prowse brennt af vítaspyrnu fyrir heimamenn.

Leikmenn Leicester City fengu þó nokkur kjörin tækifæri til þess að skora mark í leiknum en allt kom fyrir ekki.

Svo fór að Southampton fór með 1-0 sigur af hólmi og lyftu sér þar með af botni deildarinnar en eru þó með sama stigafjölda og hin liðin í fallsætunum, Everton og Bournemouth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“