fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Barcelona óánægðir eftir ummæli Xavi – ,,Berjast um alla titla og þeir unnu Liverpool“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 18:30

Xavi (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Barcelona eru margir reiðir eftir ummæli sem Xavi, stjóri liðsins, lét falla í gær.

Xavi tjáði sig fyrir leik gegn Real Madrid í spænska Konungsbikarnum en um er að ræða undanúrslitaleik sem fer fram í kvöld.

Xavi segir að erkifjendurnir í Real séu sigurstranglegri fyrir leik, jafnvel þó Börsungar séu á toppi deildarinnar.

Það styttist í upphafsflautið en leikurinn verður spilaður klukkan 20:00.

,,Við erum að spila upp á titil. Madríd er sigurstranglegra liðið því þeir unnu deildina og Meistaradeildina,“ sagði Xavi.

,,Þetta er mjög erfiður andstæðingur sem er á góðu róli. Þeir eru líklegri en við. Þeir eru að berjast um alla titla og unnu Liverpool, við þurfum að vera hreinskilin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona