fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Rashford hefur aldrei verið betri

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 21:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, hefur aldrei átt eins gott tímabil og hann er að eiga.

Rashford hefur skorað 25 mörk í öllum keppnum á tímabilinu en hann hefur leikið 39 leiki hingað til.

Það er mun betri árangur en á hans næst besta tímabili er hann skoraði 22 mörk í 44 leikjum 2019-2020.

Rashford mun klárlega bæta við fleiri mörkum en hann hefur verið einn heitasti sóknarmaður Evrópu í vetur.

Rashford átti erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð en hefur heldur betur svarað fyrir sig í vetur og er á eldi undir stjórn Erik ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær