fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Mbappe staðfestir að aðeins eitt félag á Ítalíu komi til greina

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 21:20

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe myndi aðeins skrifa undir hjá einu félagi á Ítalíu en hann greinir sjálfur frá þessu.

Mbappe er einn besti ef ekki besti sóknarmaður heims og spilar með Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Líkur eru á að Mbappe færi sig um set í sumar en Ítalía þykir ekki líklegur áfangastaður.

Ef Frakkinn fer þangað er aðeins eitt lið sem er í boði en hann horfir ekki til liða eins og Juventus og Inter Milan.

,,Ef ég kem, þá er það aðeins AC Milan sem kemur til greina,“ sagði Mbappe um Ítalíu.

Ef Mbpppe færir sig um set eru allar líkur á að hann skrifi undir samning við Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona