fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

KR staðfestir komu Kjellevold til félagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 14:08

Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simen Lillevik Kjellevold hefur skrifað undir tveggja ára samning við KR.

433.is greindi frá þessu á dögunum en nú hefur KR staðfest komu Kjellevold til félagsins.

Kjellevold er 28 ára gamall en honum er líklega ætlað að fylla skarðið sem Beitir Ólafsson skildi eftir sig í Vesturbænum.

Beitir ákvað að leggja hanskana á hilluna í vetur en Kjellevold mun berjast við Aron Snæ Friðriksson um stöðu markvarðar hjá KR.

Kjellevold lék síðast með Grorud IL í heimalandinu en hann hefur verið samningsbundinn Stabæk og fleiri félögum.

KR hefur verið að styrkja lið sitt nokkuð á undanförnum vikum og meðal annars fengið Jóhannes Kristinn Bjarnason og Olav Öby.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir