fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Stuðningsmenn Manchester United steinhissa er þeir sáu leikmann liðsins um helgina

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Jones starfaði sem sérfræðingur fyrir Sky Sports fyrir úrslitaleik enska deildabikarsins um helgina.

Manchester United og Newcastle áttust þar við. Fyrrnefnda liðið stóð uppi sem sigurvegari og vann sinn fyrsta titil í sex ár.

Það vakti furðu fyrir leik hjá aðdáendum United þegar þeir sáu jakkafataklæddan Jones fjalla um leikinn fyrir Sky Sports.

Jones er nefnilega enn leikmaður liðsins, þó svo að hann hafi ekki spilað leik síðan í maí.

Það mátti sjá Jones með mönnum á borð við Roy Keane og Gary Neville í sjónvarpinu fyrir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“