fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Hrun á virði Manchester Untied vegna ótta um að Glazer hætti við

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrun hefur orðið á hlutabréfum í Manchester United vegna ótta markaðarins um að Glazer fjölskyldan muni ekki selja félagið.

Söluferlið hefur verið í gangi síðustu vikurnar og tvö formleg tilboð hafa borist frá Sheik Jassim og Sir Jim Ratcliffe.

Financial Times sagði frá því um helgina að virði Untied væru ekki þeir 5 milljarðar sem Glazer fjölskyldan vill fá.

Þá komu fréttir um helgina sem voru á þá leið að Glazer fjölskyldan ætlaði sér ekki að selja meirihluta í félaginu.

Þessi tíðindi urðu til þess að virði á bréfum United lækkuðu um tíu prósent.

Frekari viðræður eru í gangi en Sheikh Jassim gæti hækkað tilboð sitt ef hann ætlar sér að fá allt félagið. Ekki er talið að Ratcliffe hækki tilboðið mikið.

Búist er við að viðræður um þetta haldi áfram í mars og að niðurstaða ætti að fást í málið skömmu síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“