fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Martinelli sá um Leicester – West Ham rúllaði yfir Forest

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. febrúar 2023 16:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann gríðarlega sterkan útisigur í ensku úrvalsdeildinni í dag og er með fimm stiga forskot á toppnum.

Arsenal vann Leicester 1-0 á útivelli en Gabriel Martinelli gerði eina mark leiksins í byrjun fyrri hálfleiks.

Sigurinn var sá 18. sem Arsenal vinnur á tímabilinu og er liðið með 57 stig, fimm stigum á undan Manchester City sem er í öðru sæti.

Danny Ings minnti loksins á sig eftir að hafa skipt til West Ham í janúar og gerði tvö mörk í sannfærandi sigri á Nottingham Forest.

Everton tapaði þá heima gegn Aston Villa og Leeds vann mikilvægan sigur á Southampton.

Leicester 0 – 1 Arsenal
0-1 Gabriel Martinelli(’46)

Everton 0 – 2 Aston Villa
0-1 Ollie Watkins(’63, víti)
0-2 Emiliano Buendia(’81)

West Ham 4 – 0 Nott. Forest
1-0 Danny Ings(’70)
2-0 Danny Ings(’72)
3-0 Declan Rice(’78)
4-0 Michail Antonio(’85)

Leeds 1 – 0 Southampton
1-0 Junior Firpo(’77)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona