fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Manchester United spili eins og þeir séu færri með þennan í liðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. febrúar 2023 12:00

Richard Keys

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Keys, sérfræðingur um enska boltann á BeIn Sports, segir Wout Weghorst draga Manchester United niður.

Hollenski framherjinn kom til United á láni frá Burnley í janúar. Hann hafði verið á láni hjá tyrkneska félaginu Besiktas fyrri hluta leiktíðar.

Weghorst hefur verið fastamaður í liði Erik ten Hag á Old Trafford og var á sínum stað í byrjunarliðinu gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í gær.

„Það er eins og þú sért að spila með tíu menn ef hann er inni á vellinum,“ segir Keys.

„Hann gerir ekki nóg til að verðskulda að bera í byrjunarliði, er það? Við skulum vera hreinskilin með það.“

Þrátt fyrir þetta vann United 3-0 sigur á Leicester í gær. Marcus Rashford skoraði tvö marka liðsins og Jadon Sancho eitt.

Nú eru Rauðu djöflarnir aðeins fimm stigum á eftir toppliði Arsenal, sem þó á leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Í gær

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð