fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Aron Jó fékk rautt í sigri Vals á ÍA

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 14:51

Sigurður Egill Lárusson í leik með Val - Mynd: ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA 0 – 2 Valur
0-1 Sigurður Egill Lárusson(’28)
0-2 Kristinn Freyr Sigurðsson(víti, ’90)

Valur vann lið ÍA í Lengjubikarnum í dag og hafði betur með tveimur mörkum gegn engu.

Sigurður Egill Lárusson skoraði fyrra mark Vals í fyrri hálfleik og það seinna gerði Kristinn Freyr Sigurðsson í þeim seinni.

Aron Jóhannsson, einn besti leikmaður landsins, fékk að líta rautt spjald er 71 mínúta var komin á klukkuna.

Aron er á mála hjá Val og fékk tvö gul spjöld og verður ekki með í næsta leik gegn Vestra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum