fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Emery hefur enn mikla trú á Arsenal – ,,Hefur ekki áhrif á sjálfstraustið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 11:34

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Aston Villa, er viss um að Arsenal geti enn unnið titilinn þrátt fyrir smá lægð undanfarið.

Emery er fyrrum stjóri Arsenal og mætir sínu fyrrum félagi í dag klukkan 12:30 á Villa Park.

Arsenal hefur ekki unnið í síðustu þremur deildarleikjum sínum og er búið að missa toppsætið til Manchester City.

Emery telur þó að leikmenn Arsenal séu enn andlega sterkir og að liðið geti farið alla leið og tekið titilinn þetta árið.

,,Arsenal er mjög gott lið sem er að spila mjög vel. Síðustu leikirnir þeirra munu ekki hafa áhrif á sjálfstraustið og hvernig gengið verður héðan í frá. Það hefur engin áhrif á þeirra hugarástand í titilbaráttunni,“ sagði Emery.

,,Ég upplifði góða tíma hjá Arsenal og naut mín þar. Ég var þarna í eitt og hálft ár og er þakklátur félaginu fyrir tækifærið. Ég mun nýta mína reynslu þar til að gera betur með Aston Villa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“